Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, NMI og Elab í samstarf!

Elab, NMI og FB standa að tilraunaáfanga byggðum á FabAcademy sem MIT skólinn í Boston leiðir.
Áfanginn er kenndur í FabLab smiðjum víða um heim og svo frumkvöðlaáfanga sem sniðinn er að Íslenskum veruleika, þar sem nemendur fá leiðsögn í að koma hugmyndum sínum í verk, smíða frumgerðir, gera viðskiptaáætlanir, fá fjármögnun eða selja verkefnið til framleiðslufyrirtækja.
Skoðuð eru einkaleyfi og fjármögnunarleiðir eins og Kickstarter.