Frábært ár hjá Elab að enda komið!

Elab þakkar öllum velunurum og samstarfsaðilum fyrir árið. Og nú horfum við frammá 2014 sem verður ár "Internet hlutanna" þar sem allir mögulegir hlutir sem við notum daglega verða nettengdir og geta átt samskipti hver við annann. Þetta mun líka verða árið sem "Home automation" eða Hússtjórnarkerfið tekur flugið því nú eru allir með snjallsíma í vasanum og geta því nýtt þessa tækni til fulls.
Elab hefur árið með því að setja nettengda dyrabjöllu á skrifstofuna sem skráir allar misheppnaðar heimsóknir il okkar, en við erum nú að smíða vélmenni sem mun verða til staðar allan sólarhringin og hefur verið forritað til að hlusta á viðskiptavini og svara einföldum fyrirspurnum.