Hitanemar koma sér vel í kuldanum

Hitanemi með 18B20 skynjara.

Einfalt er að smíða hitamæla og tengja þá tölvurás sem getur vaktað hitastig og sett í ganga atburðarás ef á þarf að halda. Elab er með alla helstu íhluti og tölvurásir til hitamælinga, við getum hjálpað þér að komast af stað eða unnið hluta af verkinu eftir því sem við á. Ekki láta frost skemma búnað eða valda tjóni.