Vantar þig 3D prentara?

Þá er bara að smíða hann. Elab getur útvegað allt sem þarf, prenthaus, ABS eða PLA plast, mótora, færslubúnað eða bara tilbúinn prentara frá Ultimaker eða Makerbot.
Og ef þú ert kominn með teikningu t.d. STL skrá þá getum við líka hjálpað þér að fræsa steypumót eða koma teikningunn í fjöldaframleiðslu erlendis þar sem þú getur verið með hágæða hlut í höndunum á nokkrum dögum.
Sendu okkur línu mail:elab@elab.is og við komum þér af stað.