Nú aukum við úrvalið

Móðurfélag Elab.is Media ehf hefur nú hafið innflutning á mælitækjum og búnaði til þróunar á rafeinatækjum auk véla og tækja til að fræsa, prenta og skera margvísleg efni. Ef þig vantar öfluga sveiflusjá, generator eða laserskera eins og Epilog þá hafðu samband við ráðgjafa okkar.