Ertu með tillögu um næsta Arduino námskeið?

Nú erum við að fá meira efni og búnað til að nota á næsta Arduino námskeið, gott væri að fá ábendingar um hvað menn vilja sjá tekið fyrir.
YUN kerfin eru að koma aftur og erum við að taka við pöntunum í þau, einnig erum við að fá veðurstöðvar sem tengja má við Arduino brettin.