Myndavélar

Nú er Elab að taka í notkun IP eftirlitsmyndavélar með H264 myndþjöppun og þá er hægt að hafa nákvæmt eftirlit með vélakosti auk þess sem myndavélar eru notaðar í mörg Elab verkefni.
Hér verður fjallað um notkun og stillinar á myndavélabúnaði, farið yfir helstu aðferðir og möguleika á IP myndflutningi.
Það er einfalt að tengja vélarnar við straumgjafa og netsnúru, vélarnar eru stylltar á DHCP og fá IP tölu af netinu, til að fynna hver talan er þá er ræst forritið IP_Cam_Scanning.

mynd: