Skynjarar

Mikið úrval til í dag af allskyns skynjurum og nemum. Snjallsími er t.d. með mjög flókna skynjara innbyggða ens og x,y,z nema, hröðunarnema, segulsviðsnema, titringsnema, ljósnema auk hljóðnema og myndavélar. Hér verður fjallað um helstu gerðir sem auðvelt er að tengja tölvubúnaði.