Færslubúnaður

Færslubúnaður er margvíslegur búnaður oftast knúinn af mótor, vökva, lofti eða öðrum miðlum miðli sem stjórna má rafrænt. Mikilvægt er að velja réttan búnað í verkefnið því oftast er þetta kostnaðarsamsti hlutinn.

mynd: