Skrúfudrif

Kúluskrúfur eru notaðar þar sem þörf er á mikilli nákvæmni og miklum styrk. þær henta á styttri færslum. Henta vel til notkunar með stepp mótorum.

Færslan er mæld sem einn snúningur á skrúfini, t.d. 100 mm.