Jafnstraumsmótorar eru til í mörgum útfærslum, hér verður fjallað um nokkrar gerðir þeirra.
Jafnstraumsmótorar ganga á DC spennu, ef keyra á þá í báðar áttir þá þarf svokallað H-brú til að víxla spennunni inn á mótorinn.
Afl DC mótora er mælt sem afl(power), nýtni(efficiency) og tog (torque).
Hér sjáum við snúnigshraða og straum versus tog.
DC mótor og mótor með áföstum gír.