Stepp (skref) mótorar

Stepp mótorar eru mikið notaðir vélum og tækjum, þeir eru oftast með 4 fasa sem straumur er settur á einn af öðrum. Til að nota þessa mótora þarf sérstaka rafeindarás sem hleypir straum á vöfin, þeir taka alltaf jafn mikin straum sem ræðst af vafinu og geta því haldið sér fastir í ákveðinni stöðu. Algengt er að mótor taki 200 skref í einum hring.