Servo mótorar

AC eða DC mótorar sem eru búnir snúnings skynjara tengdum drifrásinni og gjarnan með áföstum gír eru kallaðir servo mótorar, þeir eru notaðir þar sem þörf er á mikilli nákvæmni og hraða. Stepp mótorar hafa ekki þennan hraða.

Einfaldir servo mótorar eru vinsælir í flugmódel og smátæki. Þeir nota pwm eða púlsvíddar stýringu til að tákna 300 gráðu stöðu.

Hér er linkur á hvernig stjórna á þessum mótorum.

 

 

 

Stýrirásin er einnig gjarnan með straumskynjara auk stefnunema þannig að stjórntölvan getur náð mjög fínum viðbrögðum eins og t.d. í Segway hjólinu.