Kraftnemar

Algeng aðferð til að mæla átak er að nota "strain gauge" eða "load sellu" sem er viðnám sem hægt er að líma á efni og tengja við mælirás. Þegar efnið bognar þannig að tegist á viðnáminu eða það þrýstist saman má mæla áhrifin.

Þetta er uppistaðan í öllum rafeindavogum og fleiri tækjum.