Sparkfun

Media-Elab hefur samið við netverslunina Sparkfun um að bjóða allar þerra vörur á íslandi og veita tæknilega aðstoð og kennslu á vörurnar.
Við tökum inn sendingar vikulega og getum boðið sama verð og ef menn panta beint en sparað sendingarkostnaðinn sem oft getur verið umtalsverður.

Sendið okkur póst með þeim vörunúmerum sem þið viljið fá og við staðfestum verð og afhendingardag.
Sparkfun er ekki bara öflug netverslun með rafeinda íhluti heldur einnig virkur þátttakandi í kennslu og fræðslu á notkunarmöguleikum þeirra hluta sem í boði eru. Sparkfun stendur fyrir allskyns uppákomum og keppnum til að auka áhuga á sviðinu.