Netkerfi

Netkerfi skiptast í þráðlaus kerfi og beintengd kerfi með koparvír eða ljósi. Samskipti milli eininga eru mikilvæg í nútíma tæknibúnaði þar sem farið er að nota smátölvur til að vinna ákveðin verkefni og þær svo tengdar saman. Þannig eru tugir tölvueininga í nútíma bíl allar tengdar saman á samskiptaneti við eina móðurtölvu.

Netkerfin eru í nokkrum lögum, neðsta lagið er flutningslagið (phisical layer) sem getur verið með koparvír eins og serila samskipti, ethernet, þráðlaus samskipti eða með ljósboðum. Svo koma layer 2, 3,4,5,6 og 7 sem innihalda stig vaxandi flókindi svo sem TCP/IP. Algengast er að notað sé einhverskonar pakka sendingar, það er gögnum er pakkað í samskiptapakka sem eru villuprófaðir á móttökustað til að tryggja rétt innihald.

Nokkrir samskiptastaðlar:

 • RS323 - serial snúrur milli tækja
 • RS485 - serial snúrur, multidrop
 • USB - serial staðall
 • Ethernet - 4 víra samskipti milli tölva
 • ADSL - pakkanet á símalínum
 • WiFi - þráðlaus samskipti á 2.4Ghz
 • TCP/IP
 • TokenRing
 • CAN
 • Fyrir þráðlaus samskipti eru notaðar nokkrar mótunar aðferðir svo sem:

 • PPM: Pulse-Position Modulation

 • PCM: Pulse-Code Modulation
 • OOK: On-Off Keying FSK: Frequency-Shift Keying
 • BPSK: Binary Phase-Shift Keying
 • QAM: Quadrature Amplitude Modulation
 • OFDM: Orthogonal Frequency-Division Multiplexing
 • FHSS: Frequency-Hopping Spread Spectrum
 • DSSS: Direct-Sequence Spread Spectrum
 • UWB: Ultra-WideBand
 •  

   

   

  Lagskipting netkerfa:

  Aðferðir við "channel sharing" eru:
  ALOHA
  Polling
  Token Ring
  TDMA: Time-Division Multiple Access
  FDMA: Frequency-Divsion Multiple Access
  CSMA: Carrier-Sense Multiple Access
  CD: Collision Detection
  CA: Collision Avoidance
  1-persistent: transmit when clear
  nonpersistent: random backoff
  p-persistent: probability to transmit
  CDMA: Code-Division Multiple Access
  "PDMA": Physical-Division Multiple Access

  Villu leiðréttingar:
  detection,
  correction handshaking block,
  convolution codes parity,
  checksum,
  Hamming,
  Reed-Solomon,

  Turbo protocols:
  routing IPv4, IPv6 SLIP UDP, TCP HTTP sockets

  mynd: