Samskiptastaðlar

Þeir eru annarsvegar físískir staðlar um merkjaform á flutningslaginu (kopar, ljós, radíóbylgjur) og svo prótókol staðlar á samskiptum.

Algengir protocol staðlar:

 • Transmission Control Protocol (TCP)
 • User Datagram Protocol (UDP)
 • Internet Control Message Protocol (ICMP)
 • Hypertext Transfer Protocol (HTTP)
 • Post Office Protocol (POP3)
 • File Transfer Protocol (FTP)
 • Internet Message Access Protocol (IMAP)

Algengir physical staðlar:

 • Telephone network modems- V.92
 • IRDA Physical Layer
 • USB Physical Layer
 • EIA RS-232, EIA-422, EIA-423, RS-449, RS-485
 • Ethernet physical layer Including 10BASE-T, 10BASE2, 10BASE5, 100BASE-TX, 100BASE-FX, 100BASE-T, 1000BASE-T, 1000BASE-SX and other varieties
 • Varieties of 802.11 Wi-Fi Physical Layers
 • DSL
 • ISDN
 • E1 and other E-carrier links
 • Optical Transport Network (OTN)

  GSM Um radio interface physical layer

  Bluetooth Physical Layer

  Firewire

  Controller Area Network (CAN) Physical Layer

  Svo eru það M2M eða machine to machine samskiptastaðlar sem tæki not til að tala hvort við annað.

  Ýmsir staðlar:

  KNX - notaður í "smart homes" og "intelligent buildings" einnig í Insabus kerfi.
  INSTEON - heimiliskerfi
  BACnet - hússtjórnarstaðall
  Modbus - 485 serial samskiptastaðall, einnig til á TCP/IP
  CanBus - serial staðall, algengur í bílum.