Við bjóðum Pololu robotics fyrirtækið velkomið í hópinn.

Elab hefur náð samningum við Pololu robotics & electronics um sölu á öllum þeirra frábæru vörum og vélmenum. Hér á síðunni verða kynntir helstu íhlutirnir um leið og við byggjum upp efnislager. Einng má nefna að Elab var í heisókn hjá Sparkfun í síðustu viku og prófaði allar gerðir af Intel Edison tölvurásinni.
www.pololu.com