Enn bætum við í vöruúrvalið með samstarfi við Seeedstudio!

Elab hefur samið við http://www.seeedstudio.com/depot/ um að bjóða allar þerra vörur á íslandi. Við höfum nú opnað glugga til Kína og þar er margt að finna, einnig eru þeir með prenplötuþjónustu og samsetningarþjónustu á minni framleiðslu.