FabLab Reykjavík opnað!

Nú er búið að opna Fablab smiðjuna í Eddufelli2, opið er fyrir almenning frá 13-18 alla virka daga en þó er rétt að hafa samband við starfsfólk til að kanna með aðgang að tækjum, síminn er 567-5522, eða sendið póst á reykjavik@fablab.is.