Frumgerðasmíði

Ekki er hægt að koma vöru í framleiðsu á þess að gera frumgerð þar sem öll hönnunaratriði eru prófuð. 3D prentarar eru að verða betri og betri og geta prentað þrívíða hluti sem hafa verið teiknaðir í 3D teiknikerfi. Þannig er hægt að prófa form og stærðir hluta áður en ráðist er í kostnaðarsama mótasmíði.

Hér á landi eru nokkrir 3D prentara meðal annars hjá Nýsköpunarmiðstöð á Keldnaholti.

 

 

 

 

Z-Printer er prentari sem getur prentað hluti með litum. Útprentanir eru frekar viðkvæmar og herða þarf hlutina með límvökva ef vinna á með þá áfram, t.d. pússa og slípa. Hægt er að gera steipumót eftir þessum útprentunum.