Með nýrri ljósdíóðu er hægt að gera ótrúlegustu hluti, hér er á ferðinni marglit díóða með innbyggða stjórnrás þannig að það eru engir aukahlutir. Elab er með allar gerðir af þessum díóðum á hringlaga prenti, lengjum og plötum með 8 x 8 díóðum og stærri auk rúllum 1 merter og 5 metra langar. Erum líka með sérstaka drivera fyrir þá sem vilja gera stóra effekta. Við aðstoðum ykkur við forritun og tæknilegar útfærslur.