Description for image 5Description for image 1Description for image 3Description for image 4

Ljóstvistar

Hefðbundnar ljósaperur, glóðarperur eru að hverfa af markaðnum og svokallaðar sparperur að taka við. Annarsvegar eru þetta háþrýstar flúrperur og hinnsvegar LED eða ljósdíóðu perur. Mælieiningar eru einnig að breytast og nú er ekki lengur talað um 25, 40, eða 60watta perur heldur er talað um lúmen og 9wött og 11wött og svo milliamper (mA), einnig er talað um kalda og heita birtu og nú þarf að venjast því að pera sé lengi í gang eða að birtan sé ekki eins og menn voru vanir. Semsagt helmikið sem þarf að pæla í stað þess að setja bar nýja peru í stæðið.

Making Things See

Elab er búið að fjárfesta í bókinni "Making Thigs See" frá Make þar sem fjallað er um hvernig nota má myndgreiningu og myndvinnslu til að gefa tækjum og tólum nýja möguleika. Ýtarlega er fjallað um "Microsoft Kinect" og hvernig þessi tækni nýtist. Bæði Processing forritunarmálið og Arduino koma við sögu í dæmum sem bókin tekur fyrir.

Internet hlutanna - Internet Of Things

Elab hefur uppfært gagnagrunninn sem við rekum fyrir Internet Of Things verkefnið. Nú er hægt að nota fleirri gerðir af veftólum og línuritakerfum til að sjá gögnin í rauntíma og skoða söguleg gögn. Skráðu þig inn ef þú vilt nýta þessa þjónustu.
Internet hutanna er það nefnt þegar öll möguleg tæki og tól eru tengd saman á neti og geta átt samskipti sín á milli.

ARDUINO námskeið

Mar
23

Grunnnámskeið í notkun Arduino vél og hugbúnaði.
Haldið verður eitt stutt grunnámskeið 20 Apríl þar sem farið er yfir alla helstu eiginleka þessa undratækis og notkunarmöguleikar útskýrðir með raunverulegum verkefnum.

Posted By admin lesa meira

Sparkfun vörur á Íslandi

Nú hefur Elab samið við Sparkfun um að bjóða allar þerra vörur og veita aðstoð og ráðgjöf við notkun þerra, einnig verða boðin námskeið byggð á grunni frá Sparkfun.
http://www.sparkfun.com

Pages

Subscribe to elab.is RSS